Logo: Íslenski kórinn í Gautaborg 

Kóramótiđ 2005 í Gautaborg


Takk fyrir síđast! (Já ţetta er auđvitađ fyrir löngu búiđ, fyrir ţá sem ekki vita)
Sjá hér myndir frá tónleikunum.
:::
:::

Veriđ velkomin á kóramót íslensku kóranna sem haldiđ verđur í Gautaborg laugardaginn 12. mars 2005.

Formađur undirbúningsnefndar og tengiliđur ykkar viđ Gautaborg er:
Hilmar Viđarsson (hilmar.vidarsson ađ medgen.gu.se), farsími +46-705-951772.

Mikilvćgar áminningar

Hér fylgja nokkrar mikilvćgar áminningar varđandi undirbúning kóramótsins:

Kóramótsgjaldiđ

Fyrir kóramótiđ borgar hver og einn kórmeđlimur krónur 400, ţ.e. innifaliđ koramótiđ og kvöldmaturinn (sćnskar krónur).
Fylgifiskar, makar eđa ađrir lífsförunautar, sem fylgja međ borga krónur 220 fyrir kvöldmatinn. Mjög mikilvćgt ađ viđ fáum líka sent til okkar fjölda fylgifiska sem kemur međ kórnum.

Fyrir ţá sem eru innan Svíţjóđar
Gírónumer kórsins er: 5146-2984 Isländska kören i Göteborg

Fyrir útlendinga skal borga til:
Isländska Kören i Göteborg
C/O Gudny Sveinsdottir
SWIFT adress: NDEASESS
IBAN: SE22 3000 0000 0404 2130 2719
Banki:
Nordea Bank AB, Kungsgatan 6, 203 20 Malmö

Sameiginleg lög

Merkilegar upplýsingar

Dagskrá dagsins liggur nú fyrir.

Nánari upplýsingar um kórana og tengiliđi ţeirra.

Upplýsingar um stađsetningu ćfingarhúsnćđis, tónleika og kvöldskemmtunar. Einnig ýmislegt um gistingu, samgöngur o.fl.

Á mótinu verđur auđvitađ hin hefđbundna nafnspjaldakeppni, svo leggiđ höfuđiđ í bleyti lengi!

En hvernig byrjađi ţetta allt? Góđ spurning! Um upphaf kóramótanna má lesa hér.

Stóri samkórinn náđist á mynd í London 2003 (takk Bjarni). Til ađ skođa stubbinn (6 mb) ţarf QuickTime Player.
(Til ađ spara bandbreidd, veriđ vćn og vistiđ skránna á eigin tölvu ef viđ viljiđ spila hana aftur og aftur. Ţađ er líka hrađvirkara).

Til baka

Ţessi síđa breytt: 2005-02-28
(webmaster ađ iskor.se)