Flokkaskipt greinasafn: Fréttir

Þorrablót og opin æfing 12 mars. Allir velkomnir

Þorrablótsnefnd og  Íslenski kórinn í Gautaborg þakkar gestum og velunnurum Þorrablóts 2018  fyrir frábærlega vel heppnað kvöld um helgina.   Hljómsveitin Guggurnar frá Hornafirði héldu upp stuðinu https://www.facebook.com/guggurnar  og maturinn sem kom frá Grimsis i Bollebygd http://www.grimsis.se bragðaðist vel.   Við viljum einnig þakka fyrir veglega happdrættisvinninga sem komu frá Helga Björgvinssyni leirkerasmiði í Härryda, http://www.helgi.se/   , Grimsis fyrir páskaegg og síðast en ekki síst Viglundi Gíslasyni og Icelandair!

Við viljum minna á opna æfingu kórsins mánudaginn 12 mars kl 18:30  i Västra Frölunda Församlingshem.  Allir eru velkomnir að koma og hlusta eða syngja með okkur.

Aðventustund í kirkjunni á morgun sunnudag 27 nóvember kl 14:00

Jingle bells

Það er soldið æsingur í okkur í Jingle Bells, en okkur hlakkar bara svo mikið til jólanna!  Takk fyrir í dag.

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Lisu Fröberg, Herbjörn Þórðarsson syngur einsöng. Hljómsveit Ingvars og Júlíusar syngur. Sigurlaug Sól Guðfinnsdóttir leikur á þverflautu. Guðbjörg Jóna Guðnadóttir syngur. Orgelleik annast Lisa Fröberg. Kirkjukaffi.
Verið velkomin!Bildresultat för julgran

 

 

 

 

Stort tack till alla er som medverkade i 2015:års Julsång i City!

Stort tack till alla er som medverkade i 2015:års Julsång i City!

Det är lika roligt varje år att vara arrangör av Julsång i City.                                                        Detta beror på två saker:  Ni som medverkar ställer så helhjärtat upp på detta arrangemang. Vi som står i ledningen för Julsång i City har det stora problemet att så många körer och musiker vill vara med att vi måste gallra. Det är på ett sätt svårt men samtidigt väldigt spännande att ha mycket att välja på. Folk kommer i tusental och fortsätter att göra så år efter år.

En gång i tiden, för snart femtio år sedan, var Julsång i City ”ensamt på banan”, inte bara i Göteborg utan i hela landet. Numera finns det sångkvällar i advent och jul i varenda församling. Kyrkorna är fyllda och ändå samlar vi fullt hus. Underbart och tacksamt! När ni nu planerar hösten 2016 är det bra att redan nu skriva in att Julsång i City blir den 20 och 21 december. Då blir det också 50:årsjubileum. Vem vet hur detta kommer att ta sig ut, men tills dess Många hälsningar från arbetsgruppen Julsång i City.

Göteborg den 31 januari 2016

Bo Eek Petter Ekberg Anne Johansson Ann-Marie Rydberg

PS Kollekten blev strax över 125.000 kr. Dessutom en massa SMS, bankgiro, plusgiro och numera också Swish.

Bílastæðin við kirkjuna.

Frá 1. september 2015 kostar að leggja á bílastæðum kirkjunnar eftir kl 20:00 á virkum dögum!   Þetta á þó ekki við gesti kirkjunnar eða safnaðarheimilisins.  Kórinn hefur fengið úthlutað 15 stk. heimsóknarkortum sem við deilum út til þeirra í kórnum sem alltaf koma á bílum.  Það sem eftir verður af kortum notum við sem gestakort.

Sr. Ágúst benti á að okkur er einnig leyfilegt að leggja í stæðin uppi við sjálfa kirkjuna. Þar er aldrei sektað.  September var nokkurs konar aðlögunarmánuður og við sem lentum í vandræðum s.l. mánudag 5. október  fáum enga sekt.

Heimsóknarkortunum verður úthlutað á mánudaginn.  Kortin eru númeruð og hver og einn er ábyrgur fyrir sínu korti.

Sjáumst kát og hress!