Æfingar

Æfingar fara fram í safnaðarheimili Frölunda kirkju á mánudagskvöldum (ójafnar vikur) og þriðjudagskvöldum (jafnar vikur) frá 18:30-21:00

Hægt að taka Buss 50 frá Brunnparken til Frölunda Torg.   Það er hægt  ganga upp að kirkjunni eða taka t.d. Buss 95 frá Frölunda torgi till  hållplats: Frölunda Kyrka

Fyrsta æfing ársins 2017 verður þriðjudaginn 10. janúar

Við erum alltaf að leita að nýju söngglöðu fólki til að slást í hópinn.  Þér er velkomið að hafa samband eða kíkja við á æfingu. Þú getur einnig hringt í einhvern af stjórnarmeðlimum kórsins.

 Annargjald 800 SEK og 400 SEK fyrir námsmenn.

 Bankagírónúmer: 5146-2984

Í september sjá sópran um kaffið í kaffipásum

Í október sjá tenór um kaffið í kaffipásum

Í nóvember sjá alt um kaffið í kaffipásum

Í desember sjá bassar um kaffið í kaffipásum

Í janúar sjá sópran um kaffið í kaffipásum

Í febrúar sjá tenór um kaffið í kaffipásum

Í mars sjá alt um kaffið í kaffipásum

Í april sjá bassar um kaffið í kaffipásum

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *