Íslenski kórinn syngur jólalög í sameiginlegri guðsþjónstu í Þýsku kirkjunni sunnudaginn 15 desember kl 11:00 Verið velkominn. Sameiginleg guðsþjónusta íslenska og þýska kirkjustarfsins verður í Þýsku kirkjunni (Norra Hamngatan 16, 411 14 Göteborg) sun. 15. des. kl. 11.00. Guðsþjónustan verður á sænsku, þýsku og íslensku. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Lisu Fröberg. Friðjón Axfjörð (Búi) syngur einsöng með kórnum. Orgelleik annast Dominik Göbel. Prestar eru Christoph Gamer og Ágúst Einarsson. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. 13. desember, 2019TilkynningarIngibjörg Þ