Núna er íslenski kórinn á leiðinni til Kaupmannahafnar að taka þátt í kóramóti íslenskra kóra hvaðanæva úr Evrópu. Við ætlum að syngja með 10 öðrum kórum íslenska tónlist og verður stoppað víða við, yfir Sprengisand og inn í Vaglaskóg, og kannski verður svifið yfir Esjuna.
Þetta er gert annað hvert ár, síðast vorum við í London og ekkert smá gaman. Englendingar hafa ekki upplifað annað eins síðan á víkingatímum og enginn fór út ósnortinn. Nú tökum við danina!
Passi: Tékk!
Tannbursti: Tékk!
Raddbönd og nótur: Tékk!
Gott skap: Tékk!
Rødgrød med fløde: Tékk!
Við erum og tilbúin og nu är bara att köra!