Lísa verður með okkur ójafnar vikur í vor og nú er búið að breyta vorplaninu inni á heimasíðunni. Sjá Æfingar – Vor 2016
Lisa ákvað að fresta flutningi á Laudate dominum nr. 127 með sópransöngkonunni þangað til í messu seinna í vor. Í sömu messu verður einnig sungið nr 128 Ave Verum Copus. Bæði þessi lög eru til á MIDI og það er æskilegt að við æfum þau fyrir vel næsta mánudag.
Tillaga að lögum fyrir messuna þann 24 janúar er:
1) nr. 61 Hvert örstutt spor
2) nr 89 Uppsprettulind eilífs líf
3) nr 135 Ó undur lífs.
Takið með ykkur þessar nótur á næstu æfingu ásamt nótunum nr. 127 & 128 auðvitað.
Kærar kveðjur.
Nú er “ Hvert örstutt spor“ til á MIDI