Sameiginlegi kórinn syngur Barnagælur , íslenskt þjóðlag í úts. Jórunnar Viðar,
St. Marys Abbots kirkja í London 18. apríl 2015
Vill minna alla á að við byrjum að æfa aftur eftir sumarið mánudaginn 7. september.
Allir velkomnir! Gamlir félagar, nýjir félagar, fólk sem hefur gaman af að syngja eða bara ef þið hafið ekkert að gera á mánudögum